Umsagnir

„…líklegasta spilið á þessu ári til að gera jólin bærilegri.“ – Spurt að leikslokum.

„hann er að herma eftir cads against humanity“. – Andri Óskarsson.

„Skárra en Cards Against Humanity“ – Stefán frá Deildartungu.

„…mun gera þig að verri manneskju í jákvæðustu merkingu þess orðs.“ – Stefán Pálsson